
Vaxtalækkun fellur í góðan jarðveg
Source: Visir
Í hádegisfréttum verður fjallað um þá ákvörðun Peningastefnunefndar að lækka stýrivexti Seðlabankans í morgun.